Lýsing
Leikstöngin frá Squishy Face er einskonar stórt kattarleikfang fyrir hunda. Leikstöngin er frábær leik til að æfa aktívan hund með mikið veiðieðli. Það ber þó að hafa í huga að of mikill æstur leikur getur haft neikvæð áhrif á stress hormónaframleiðslu hunda og á því ekki að ofnota.
Stöngin er úr léttu plast röri með mjúku handfangi fyrir auðvelt grip. Teygjan er eins og er notuð í teygjustökk og tryggir því öryggi hundsins þegar hann nær beitunni og minnkar álag á liði þegar hundurinn rykkir í beituna. Beitan á enda teygjubandsins er úr flís og er útskiptanleg á lykkju á enda teygjubandsins.
Stöngin kemur með tveim mismunandi litum á beitu.
Hún er 60 cm á lengd með 107 cm teygjubandi.