Greinar af starfsemi Dýrfinnu

Greinar
Anna Margrét

Hundurinn minn týndist! Hvað geri ég ?

Aðstæðurnar sem hundur týnist í eru mjög breytilegar og ráðin breytileg eftir þeim en í grunninn eru þau þessi:  Byrja skal á að henda inn auglýsingu inná hópa eins og hundasamfélagið, týndir hundar og hverfishópinn þar sem dýrið týnist, upplýsingar sem gott er að komi fram eru : hvaðan dýrið týnist, hvenær, hvernig (hræddist eitthvað og hljóp í burtu, er

Read More »
Óflokkað
Anna Margrét

Flóki 6 mánaða hvolpur týndur í 56 tíma!

Flóki er rétt rúmlega 6 mánaða gamall bordercollie blendingur sem var á fósturheimili Dýrahjálpar íslands, hann varð viðskila við fósturfjölskyldu sína á lausagöngu á hundasvæðinu í Paradísardal laugardaginn 13. Nóvember um kl 14. Um leið og það kemur í ljós að hann er ekki að fara að finnast innan skamms tíma þá er blásið til leitar, sendar út auglýsingar á

Read More »