Hundurinn minn týndist – hvað geri ég?

Það er mjög eðlilegt að verða stressuð eða stressaður þegar hundur týnist. Mundu að flestir hundar finnast – og skrefin hér að neðan hjálpa þér að bregðast hratt, rólega og rétt við. 1. Byrjaðu á að auglýsa Það fyrsta sem þú ættir að gera er að setja inn stutta, skýra auglýsingu á Facebook og í […]
Flóki 6 mánaða hvolpur týndur í 56 tíma!

Flóki er rétt rúmlega 6 mánaða gamall bordercollie blendingur sem var á fósturheimili Dýrahjálpar íslands, hann varð viðskila við fósturfjölskyldu sína á lausagöngu á hundasvæðinu í Paradísardal laugardaginn 13. Nóvember um kl 14. Um leið og það kemur í ljós að hann er ekki að fara að finnast innan skamms tíma þá er blásið til […]