Greinar af starfsemi Dýrfinnu

Fréttir
Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Bella fannst eftir 6 daga

Bella ofurhundur Þann 1. nóvember síðastliðin hófst leit af Bellu 3 ára Miniature pinscher tík sem fór úr garði í Ástjörn þar sem hún var í heimsókn. Eigendur Bellu voru fljótt var við að Bellu var saknað og tilkynntu hvarf hennar á facebook síðu týndra dýra á Selfossi og nágrenni. Margir urðu varir við að Bella væri týnd og hófst

Read More »
Fréttir
Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Ævintýragjarn 11 ára Plútó

Hundasveitinni barst tilkynning að lítill 11 ára gamall Silky Terrier hafði týnst upp á Ásbrú í Reykjanesbæ þann 22. október síðastliðinn um 21:00. Hundurinn heitir Plútó og var úti með eiganda sínum þegar hár skellur heyrist nálægt þeim og Plútó gamli hræddist og hljóp í burtu út í myrkrið. Eigendur hundsins vissu ekki að hérna væri til hópur sjálfboðaliða sem

Read More »
Óflokkað
Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Nóa gamla fannst eftir 38 tíma ferðalag

Nóa er 13 ára gömul tík, blendingur með border collie í sér. Nóa týndist frá heimili sínu þann 30. september um klukkan 22:00. Leitarlið var gert var um ferð Nóu. Leit hófst og hefði ekkert sést til hennar þetta kvöld. Það var ekki fyrr en morguninn eftir sem sást til blendings á hlaupum í átt að Egillshöll. Leitarlið vaktaði svæðið

Read More »