Ef innikisa sleppur út
Þegar kettir týnast er mikilvægt að hafa nokkra hluti í huga þegar verið er að leita. Eitt það mikilvægasta er hvort kötturinn sé inniköttur eða
Þegar kettir týnast er mikilvægt að hafa nokkra hluti í huga þegar verið er að leita. Eitt það mikilvægasta er hvort kötturinn sé inniköttur eða
Mörgum finnst líklega nokkuð augljóst að þekkja hundaspor frá kattasporum, en þegar verið er að leita af týndum hundi eigum við til að vera óviss,
Hundur fer oft í svokallað “duga eða drepast/flýja/ eða flótta“ ástand þegar hann týnist eða er aðskilinn frá eiganda. Það er líkt og það sé
Kisan Appelsína fór í pössun á Vesturgötu í 101 Reykjavík árið 2016 og það gekk það vel að hún fékk að fara út og inn
Elvis kom ekki heim föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn á heimili sitt í Samtúni, 105 Reykjavík. Eigandinn Böddi Reynis auglýsti eftir honum með öllum tiltækum leiðum en fékk engar vísbendingar. 17 dögum seinna fær hann símtal frá Sunnevu Tómasdóttur sem býr á Rauðarárstíg sem segir honum að Elvis sé fundinn.
Diego er líklega einn þekktasti og mest auglýsti köttur landsins. Hann býr í Fossvoginum og fer líklegast daglega yfir brúnna í Skeifuna að spjalla við fólk í strætóskýlinu eða við innganginn að Hagkaup í Skeifunni. Hann er mjög reglulega auglýstur á síðum og spurt hvort hann sé nokkuð týndur og þetta hefur orðið að ákveðnu menningarlegu fyrirbæri innan kisu hópanna á Facebook.