
Ef innikisa sleppur út
Þegar kettir týnast er mikilvægt að hafa nokkra hluti í huga þegar verið er að leita. Eitt það mikilvægasta er hvort kötturinn sé inniköttur eða ekki, hvort kötturinn sé í eðli sínu forvitinn eða varkár og hvort hann hafi aldrei farið út eða farið út í taumi. Leitaðu fyrst inni Leitaðu undir og inn í sófanum, rúmunum og kommóðum til




