Stofnandi Dýrfinnu og ráðgjafi við leit að týndum dýrum
Stofnandi Dýrfinnu, stjórnandi Hundasamfélagsins og lærð í hegðun týndra dýra frá Missing Animal Response í Bandaríkjunum. Hefur síðan 2016 veitt ráðgjöf og skipulag við leitir ásamt því að gera auglýsingar fyrir eigendur týndra hunda.