Ruffwear Float Coat / Flotvesti

7,000 kr.

Ruffwear Float Coat / Flotvesti

Vörunúmer N/A Flokkar ,

Lýsing

Float Coat eru mjög vönduð björgunarvesti fyrir hunda frá RUFFWEAR.

Ruffwear framleiðir mjög vandaðar vörur.

Vestið er auðvelt í ásetningu og hægt er að stilla brjóstbandið sem og böndin utanum bringuna.

Vestið upplitast ekki, handfang er á bakinu svo auðveldara sé að hjálpa hundinum uppúr vatninu,

lykkja er fyrir taum undir handfanginu, festingar eru öruggar.

ATH um er að ræða restar af lager svo einungis eru til fá eintök og í litlum stærðum og eitt stk í XL.

 

 

Frekari upplýsingar

Litur

Blátt, Appelsínugult

Stærð

XXS, XS, S, XL