Greinar af starfsemi Dýrfinnu

Greinar
Guðfinna Kona

Ráð fyrir stressuð dýr yfir áramótin

Mörg dýr týnast yfir hátíðirnar og eru týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Nú fara flugeldar að fara upp í loftið og með þeim fylgja háir hvellir sem dýr geta hræðst. Áramótin 2020/2021 týndust 15 hundar á gamlársdag og ekki allir sem komust lifandi heim til sín, áramótin 2021/2022 týndust

Read More »

Moli hvarf ofan í holu á hundasvæði

Kristjana Þorgeirsdóttir fór með tvo hunda á hundasvæðið Bala milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar í dag, þann 18. maí. Klukkan rúmlega korter yfir sex var hún að fylgjast með 5 mánaða hvolpinum sínum, Mola, og hundi sem hún var með í pössun að leika sér þegar hún missir sjónar á Mola í sekúndu og það er eins og jörðin hafi gleypt

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

Bjartur fannst í skurði

Bjartur er 14 ára er gulur eldri rakki sem „heyrir illa og er slæmur í liðum og fer því hægt yfir“. Hann týndist milli 4:00 og 4:30 þegar honum var hleypt út að pissa með öðrum hundi á heimilinu. Hann var samtals týndur í um 5 klukkutíma en fannst á endanum ofan í skurði 500 metrum frá heimili sínu í

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

Hundur týndur í tvo daga

Lilli er ungur Miniature Pinscher rakki sem týndist frá Bjarkarási við Stjörnugróf 9 um kl. 22:00 föstudagskvöldið 16. apríl síðastliðinn. Hann sást nokkrum sinnum um nóttina við Hreyfilshúsið og á brúnni frá skeifunni yfir í Fossvoginn en náðist ekki. Það hófst mikil leit en engar vísbendingar bárust. Í gærnótt var búrið hans sett við Stjörnugróf með mat og um morguninn

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

14 ára Perla fundin á lífi eftir 7 daga

Perla fannst í dag eftir 7 daga leiðangur. Perla er 14 ára silky terrier tík sem týndist frá heimilinu sínu við Tjarnargötu í Keflavík, sunnudaginn 11. apríl um hádegisbil. Perla er blind og heyrnaskert og því var ekki haldið að hún hefði komið sér langt. Leit var hafin samstundis og komu sjálfboðaliðar Dýrfinnu og Hundasveitarinnar strax morguninn eftir á staðinn.

Read More »
Greinar
Guðfinna Kona

Ef innikisa sleppur út

Þegar kettir týnast er mikilvægt að hafa nokkra hluti í huga þegar verið er að leita. Eitt það mikilvægasta er hvort kötturinn sé inniköttur eða ekki, hvort kötturinn sé í eðli sínu forvitinn eða varkár og hvort hann hafi aldrei farið út eða farið út í taumi. Leitaðu fyrst inni Leitaðu undir og inn í sófanum, rúmunum og kommóðum til

Read More »
Greinar
Guðfinna Kona

Að þekkja tegund spora

Mörgum finnst líklega nokkuð augljóst að þekkja hundaspor frá kattasporum, en þegar verið er að leita af týndum hundi eigum við til að vera óviss, vona að kattaspor séu hundaspor eða allt í einu átta okkur á því að við erum ekki alveg viss hver munurinn er á þessum dýrategundum. Til að skera úr um það er hægt að skoða

Read More »
Óflokkað
Guðfinna Kona

Flóttaviðbragð hunda

Hundur fer oft í svokallað “duga eða drepast/flýja/ eða flótta“ ástand þegar hann týnist eða er aðskilinn frá eiganda. Það er líkt og það sé ýtt á takka og hann sé ekki lengur heimilisvant gæludýr, stundum er þetta kallað “villtur máti/háttur” og nær það að lýsa betur þessu ástandi. Sambærilegt má sjá hjá köttum, þ.e. villtum köttum sem áður voru

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

Appelsína kemst heim eftir að hafa verið týnd í 5 ár

Kisan Appelsína fór í pössun á Vesturgötu í 101 Reykjavík árið 2016 og það gekk það vel að hún fékk að fara út og inn að vild, einn daginn kom hún þó ekki aftur. Auglýst var eftir henni á samfélagsmiðlum og leitað í nágrenninu en bar það ekki árangur. Engar vísbendingar bárust um Appelsínu og eigendur voru ekki bjartsýn á

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

Fannst í Kópavogi með ól af öðrum týndum ketti

Elvis kom ekki heim föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn á heimili sitt í Samtúni, 105 Reykjavík. Eigandinn Böddi Reynis auglýsti eftir honum með öllum tiltækum leiðum en fékk engar vísbendingar. 17 dögum seinna fær hann símtal frá Sunnevu Tómasdóttur sem býr á Rauðarárstíg sem segir honum að Elvis sé fundinn.

Read More »