
Ráð fyrir stressuð dýr yfir áramótin
Mörg dýr týnast yfir hátíðirnar og eru týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Nú fara flugeldar að fara upp í loftið og með þeim fylgja háir hvellir sem dýr geta hræðst. Áramótin 2020/2021 týndust 15 hundar á gamlársdag og ekki allir sem komust lifandi heim til sín, áramótin 2021/2022 týndust







