Greinar af starfsemi Dýrfinnu

Greinar
Anna Margrét

Hundurinn minn týndist! Hvað geri ég ?

Aðstæðurnar sem hundur týnist í eru mjög breytilegar og ráðin breytileg eftir þeim en í grunninn eru þau þessi:  Byrja skal á að henda inn auglýsingu inná hópa eins og hundasamfélagið, týndir hundar og hverfishópinn þar sem dýrið týnist, upplýsingar sem gott er að komi fram eru : hvaðan dýrið týnist, hvenær, hvernig (hræddist eitthvað og hljóp í burtu, er

Read More »
Greinar
Guðfinna Kona

Ráð fyrir stressuð dýr yfir áramótin

Mörg dýr týnast yfir hátíðirnar og eru týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Nú fara flugeldar að fara upp í loftið og með þeim fylgja háir hvellir sem dýr geta hræðst. Áramótin 2020/2021 týndust 15 hundar á gamlársdag og ekki allir sem komust lifandi heim til sín, áramótin 2021/2022 týndust

Read More »
Óflokkað
Anna Margrét

Flóki 6 mánaða hvolpur týndur í 56 tíma!

Flóki er rétt rúmlega 6 mánaða gamall bordercollie blendingur sem var á fósturheimili Dýrahjálpar íslands, hann varð viðskila við fósturfjölskyldu sína á lausagöngu á hundasvæðinu í Paradísardal laugardaginn 13. Nóvember um kl 14. Um leið og það kemur í ljós að hann er ekki að fara að finnast innan skamms tíma þá er blásið til leitar, sendar út auglýsingar á

Read More »
Fréttir
Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Bella fannst eftir 6 daga

Bella ofurhundur Þann 1. nóvember síðastliðin hófst leit af Bellu 3 ára Miniature pinscher tík sem fór úr garði í Ástjörn þar sem hún var í heimsókn. Eigendur Bellu voru fljótt var við að Bellu var saknað og tilkynntu hvarf hennar á facebook síðu týndra dýra á Selfossi og nágrenni. Margir urðu varir við að Bella væri týnd og hófst

Read More »
Fréttir
Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Ævintýragjarn 11 ára Plútó

Hundasveitinni barst tilkynning að lítill 11 ára gamall Silky Terrier hafði týnst upp á Ásbrú í Reykjanesbæ þann 22. október síðastliðinn um 21:00. Hundurinn heitir Plútó og var úti með eiganda sínum þegar hár skellur heyrist nálægt þeim og Plútó gamli hræddist og hljóp í burtu út í myrkrið. Eigendur hundsins vissu ekki að hérna væri til hópur sjálfboðaliða sem

Read More »
Óflokkað
Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Nóa gamla fannst eftir 38 tíma ferðalag

Nóa er 13 ára gömul tík, blendingur með border collie í sér. Nóa týndist frá heimili sínu þann 30. september um klukkan 22:00. Leitarlið var gert var um ferð Nóu. Leit hófst og hefði ekkert sést til hennar þetta kvöld. Það var ekki fyrr en morguninn eftir sem sást til blendings á hlaupum í átt að Egillshöll. Leitarlið vaktaði svæðið

Read More »

Moli hvarf ofan í holu á hundasvæði

Kristjana Þorgeirsdóttir fór með tvo hunda á hundasvæðið Bala milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar í dag, þann 18. maí. Klukkan rúmlega korter yfir sex var hún að fylgjast með 5 mánaða hvolpinum sínum, Mola, og hundi sem hún var með í pössun að leika sér þegar hún missir sjónar á Mola í sekúndu og það er eins og jörðin hafi gleypt

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

Bjartur fannst í skurði

Bjartur er 14 ára er gulur eldri rakki sem „heyrir illa og er slæmur í liðum og fer því hægt yfir“. Hann týndist milli 4:00 og 4:30 þegar honum var hleypt út að pissa með öðrum hundi á heimilinu. Hann var samtals týndur í um 5 klukkutíma en fannst á endanum ofan í skurði 500 metrum frá heimili sínu í

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

Hundur týndur í tvo daga

Lilli er ungur Miniature Pinscher rakki sem týndist frá Bjarkarási við Stjörnugróf 9 um kl. 22:00 föstudagskvöldið 16. apríl síðastliðinn. Hann sást nokkrum sinnum um nóttina við Hreyfilshúsið og á brúnni frá skeifunni yfir í Fossvoginn en náðist ekki. Það hófst mikil leit en engar vísbendingar bárust. Í gærnótt var búrið hans sett við Stjörnugróf með mat og um morguninn

Read More »
Fréttir
Guðfinna Kona

14 ára Perla fundin á lífi eftir 7 daga

Perla fannst í dag eftir 7 daga leiðangur. Perla er 14 ára silky terrier tík sem týndist frá heimilinu sínu við Tjarnargötu í Keflavík, sunnudaginn 11. apríl um hádegisbil. Perla er blind og heyrnaskert og því var ekki haldið að hún hefði komið sér langt. Leit var hafin samstundis og komu sjálfboðaliðar Dýrfinnu og Hundasveitarinnar strax morguninn eftir á staðinn.

Read More »