
Hundurinn minn týndist! Hvað geri ég ?
Aðstæðurnar sem hundur týnist í eru mjög breytilegar og ráðin breytileg eftir þeim en í grunninn eru þau þessi: Byrja skal á að henda inn auglýsingu inná hópa eins og hundasamfélagið, týndir hundar og hverfishópinn þar sem dýrið týnist, upplýsingar sem gott er að komi fram eru : hvaðan dýrið týnist, hvenær, hvernig (hræddist eitthvað og hljóp í burtu, er







